Gerð sölureikninga
Auðvelt er að gera sölureikninga og geta þeir verið í krónum eða gjaldmiðlum og einnig geta þeir verið á íslensku eða ensku. Þegar reikningur er stofnaður má stofna greiðsluseðil beint í heimabanka móttakanda. Þá má taka á móti ýmsum greiðslumátum í sama reikningi ef þör krefur. Þannig gæti hluti verið staðgreiddur en annar hluti greiddur með korti.