Hvað er Reikningar.is
Fullkomið en ódýrt bókhaldskerfi á netinu.
Fáðu þér vefverslun sem tengist birgðum bókhaldskerfisins
Notaðu þitt eigið lén og beindu á vefverslun sem þú færð hjá okkur.
Sérhönnun kostar frá 59.000 kr en staðlað þema er frítt!
Verðskrá
Grunnpakki
allt að 500 sölureikningar
allt að 1.200 færsluskjöl/mán
1 launamaður
3 kerfisnotendur
Rafræn skil til RSK og lífeyrissjóða
Tenging við banka
Útgáfa greiðsluseðla
5.850 kr á mánuði
eða
64.800 kr fyrir árið
Grunn+vef+laun
allt að 500 sölureikningar
allt að 1.200 færsluskjöl/mán
10 launamenn
3 kerfisnotendur
Rafræn skil til RSK og lífeyrissjóða
Tenging við banka
Útgáfa greiðsluseðla
Vefverslun hýst hjá Reikningar.is
7.290 kr á mánuði
eða
79.500 kr fyrir árið
Fullur pakki
allt að 1.000 sölureikningar
allt að 1.500 færsluskjöl/mán
20 launamenn
23 kerfisnotendur
Rafræn skil til RSK og lífeyrissjóða
Tenging við banka
Útgáfa greiðsluseðla
Vefverslun hýst hjá Reikningar.is
8.600 kr á mánuði
eða
92.000 kr fyrir árið
Sölureikningar
allt að 25 sölureikningar
allt að 30 færsluskjöl/mán
3 kerfisnotendur
Rafræn skil til RSK
Tenging við banka
Útgáfa greiðsluseðla
2.760 kr á mánuði
eða
32.000 kr fyrir árið
Vertu vinur á FaceBook!
Heimilisfang
Ármúli 4
108 Reykjavík
Innifalið í kerfinu:
… og enginn falinn kostnaður eða bindandi samningar
Auðvelda svarið er að þar er ALLT innifalið nema vefverslun og launakerfið er takmarkað við einn launamann. Að öðru leyti er allt sem upp er talið hér að neðan innifalið í grunnkerfinu:
- Sölureikningar og pantanir
- Innkaupareikningar og pantanir
- Vista reikninga sem form til að nota aftur og aftur
- Val á ýmsum formum fyrir reikninga
- Hægt að setja haus og fót að eigin vali á reikninga
- Hægt að setja söluskilmála á reikninga almennt eða per viðskiptavin
- Verkefni og deildir (víddir)
- Fullkomið fjárhagskerfi
- Viðskiptamannabókhald
- Lánadrottnabókhald
- Samningar fyrir þá sem gera eins reikninga eða vísitölu uppfærða reikninga
- Birgðakerfi
- Vísitöluútreikningar fyrir vöruflokka
- Uppskriftir á vörum
- Tenging við RSK til að skila staðgreiðslu/VSK og launamiðum
- Rafræn tenging við Íslands- og Landsbanka, innlestur á gögnum og sending greiðsluseðla um leið og sala er framkvæmd
- Innlestur greiðsluseðla og flutningur beint í dagbók
- Innlestur bankafærslna og uppástunga á dagbókarfærslum beint af bankareikningi
- Margir gjaldmiðlar
- Einn launamaður og allar aðgerði í launakerfi
- Auðveld sending reikninga sem PDF viðhengi í netpósti beint til viðskiptavina
- Hægt er að senda rafræna reikninga (krefst samnings við inexchange)
- “Mælaborð” fyrir reksturinn á upphafssíðu
- Kennsla á Youtube, og frítt að hringja fyrirspurninr
- Allar uppfærslur innifaldar
- Frábær aðgangsstjórnun sem gerir þér kleift að veita t.d. starfsmönnum aðgang að einni aðgerð bara á mánudögum, bara yfir sumarið
- Ótakmarkaðir notendur að kerfi
- Iphone lausn til að stofna viðskiptavini og gefa út reikninga
- Rafræn skil til lífeyrissjóða
Það má með sanni segja að LOKSINS bjóðist minni íslenskum fyrirtækjum mjög fullkomið bókhaldskerfi á frábæru verði án óvæntra uppákoma með reikningum. Margir söluaðilar þora ekki að segja verðin á heimasíðu, aðrir segja þau en sleppa að nefna að þjónustusamningur er NAUÐSYNLEGUR ef þú vilt að kerfið fá viðhald til að halda í við breytilegar skattareglur og aðrir eru bara einfaldlega með svo há verð að kerfin eru ókaupanleg.
Ekki láta plata þig í kerfi þar sem árslaunin þín verða hundruðum þúsunda lægri en þú býst við vegna óvæntra og hárra reikninga frá seljanda þíns viðskiptahugbúnaðar.